Viltu nýta ferðagjöfina?

Við tökum að sjálfsögðu við Ferðagjöfinni, en hún virkar eins og 5.000 kr. innborgun vegna bókunarinnar. Ef þú vilt nota fleiri en eina Ferðagjöf, er það að einnig möguleiki.

Ef þú vilt nýta þér Ferðagjöfina hjá okkur, skaltu bara skrifa okkur skilaboð með bókuninni  Við munum svo hafa samband við þig til að að fá hjá þér númer ávísunarinnar.