Ferðaapp Inni
Ferðaapp - sniðið að erlendum ferðamönnum
Gestir hjá Inni geta hlaðið niður ferða-appi með fjölbreyttum upplýsingum á ensku um áfangastaði, veitingastaði, verslanir og fleira. Megináherslan er á upplýsingar sem snúa að Hveragerði og áfangastöðum á Suðurlandi.
Efnisyfirlit:
- Welcome
- Before you leave home
- Arrival information
- Our contact numbers
- WiFi / Internet details
- The apartments
- Videos
- Safety & rules
- Shops and restaurants
- Activities nearby
- Northern lights
- The South-west sights
- Reykjavik city - daytrip
Myndir sýna nokkur skjáskot innan úr smáforritinu.







