Hvaða íbúð hentar þér?
Fimm standard stúdíó íbúðir
INNI 5-9 eru 40 fm stúdíó íbúðir og rúma þær 2 gesti eða par með eitt barn. Eldhúsin eru fullbúin með helluborði, örbylgjuofni og uppþvottavél, Nespresso kaffivél (10 hylki fylgja), brauðrist, pottum og pönnum. Matarolía og helstu krydd fylgja. Gestir hafa aðgang að sameiginlegu þvottarými í kjallara með þvottavélum og þurrkara. Snjall sjónvarp.
Allir gestir hafa aðgang að sameiginlegu spa útisvæði með heitum pottum, sána, gufubaði og útisturtu, Að sjálfsögðu fylgja sloppar og inniskór.
Allar íbúðirnar í INNI eru hannaðar af Rut Káradóttur innanhússarkitekt.
Þægindi
Baðsloppar á staðnum
Upphitun
Þvottaaðstaða
Straujárn / Strauborð
Útisvæði
Barnastóll fáanlegur
Eldhús
Helluborð
Sjónvarp
Barnarúm í boði
Uppþvottavél
Hárþurrka
King rúm / 2 einbreið rúm
Örbylgjuofn
Heilsulind
Brauðrist
Þráðlaus nettenging
Rúmföt og handklæði fylgja
Sturta - aðskilin
Kaffi og te
Krydd, olía ofl fyrir matseld
Bluetooth hátalari
Reyklaust
Sameiginlegt úti-baðsvæði
Lítill ísskápur












